Skarðsviti
  • Skardsviti-vef

Skarðsviti

Skarðsviti á Vatnsnesi var byggður árið 1950 eftir sömu teikningu og Æðeyjarviti. Vitinn er 14 m að hæð, á honum er sænskt ljóshús.

Gasljós var í Skarðsvita fram til 1980 að hann var rafvæddur. Vitinn var húðaður með ljósu kvarsi í upphafi en hefur nú verið kústaður með hvítu sementi.Þetta vefsvæði byggir á Eplica