Hvaleyrarviti
  • Hvaleyri-vef

Hvaleyrarviti

Árið 1948, þegar síldveiðar voru miklar í Hvalfirði, var komið fyrir á Hvaleyri norsku ljóshúsi úr steypujárni sem stendur á steinsteyptum stöpli. Þetta ljóshús var áður á Bjargtöngum, var sett þar upp árið 1913.

Vitinn var með gastæki frá upphafi og allt fram til ársins 2006, lengst allra íslenskra vita, en hefur nú verið rafvæddur.Þetta vefsvæði byggir á Eplica