Selatangar

Selatangar

Á Selatöngum var fyrrum mikil verstöð. Þar eru verbúðarústir, fiskbyrgi og fiskgarðar auk hraunhella. Óvíst er hvenær útgerð hófst frá Selatöngum en minjarnar eru ekki eldri en frá miðri 12. öld. Útgerðin lagðist niður um tíma eftir Básendaflóðið 1799, og svo að fullu og öllu 1884 en það ár var síðast róið frá Selatöngum. Rústirnar eru fjölmargar. Svæðið var allt friðlýst árið 1966.



Þetta vefsvæði byggir á Eplica