Herdísarvík

Herdísarvík

Í Herdísarvík er fjöldinn allur af gömlum minjum um útgerð og sjósókn, fiskgarðar, gerði og verbúðir. Ekki er vitað hversu margar rústirnar eru þar sem svæðið hefur ekki verið fullskráð. Allar gamlar minjar á jörðinni voru friðlýstar árið 1976.Þetta vefsvæði byggir á Eplica