Bessastaðir

Bessastaðir

Bessastaðaskans er virki sem reist var seint á 17. öld til varnar gegn Tyrkjum. Skansinn er í stórum dráttum fjórir háir moldarveggir sem hafa nú sigið nokkuð. Árið 1667 var innheimtur af landsmönnum skattur til að byggja upp Bessastaðaskans og voru Suðurnesjamenn fengnir til þess árið eftir. Ekki var virkinu haldið við eftir þetta og greri yfir það að mestu. Skansinn var friðlýstur árið 1930.Þetta vefsvæði byggir á Eplica