Hvallátur

Hvallátur

Fjöldi minja er í Brunnaverstöð, fiskgarðar, fiskreitir, leiðarmerki, verbúðir, uppsátur, varir, aflraunasteinar o. fl. Árið 1703 er greint frá því að verstaða fyrir um 20 skip hafi verið til forna, bæði heima við Látur og á Brunnum. Um 600 til 800 m norður frá bæjunum á Látrum var verstöðin frá Hvallátrum. Nú eru þar m.a. sýnilegar leifar eftir uppsátur, fjárhús, rétt, fiskgarða og fleiri minjar. Báðar verstöðvarnar voru friðlýstar árið 1971.Þetta vefsvæði byggir á Eplica