Búðir

Búðir

Búðir á Snæfellsnesi voru útgerðar- og verslunarstaður um aldaraðir. Getið er um kaupskap og skipakomur í Hraunhafnarósi, nú Búðaósi, í Íslendingasögum. Þýskir kaupmenn reistu hér búðir á 15 öld. Um aldamótin 1900 var verslunarþorp á Búðum með kaupmannshúsum úr timbri og tígulsteini auk torfbæja vinnufólks.Þetta vefsvæði byggir á Eplica