Hreggstaðir

Hreggstaðir

Á sjávarbakkanum neðan við rústir eyðibýlisins Skyrleysu eru tóftir sjóbúða, hjalla og nausts. Eru þetta afar heillegar minjar um útgerð tengdar býli frá síðmiðöldum sem talið er hafa lagst í eyði í byrjun 17. aldar. Bærinn og allar minjar honum tengdar voru friðlýstar árið 1980.



Þetta vefsvæði byggir á Eplica