Papós

Papós

Á Papós var staðsett fyrsta verslunin í Austur-Skaftafellssýslu eftir að einokunarversluninni lauk 1787. Papós var löggiltur sem verslunarstaður 19. janúar 1863, en verslun stóð þar frá 1861 til 1897. Verslunin var flutt í Hornafjörð eftir að strandferðir með gufuskipinu Bremnæs hófust á Austurlandi. Papós reyndist þá of grunnur fyrir skipið. Enn eru greinilegar tóftir verslunarhúsanna á Papósi.Þetta vefsvæði byggir á Eplica