Hof

Hof

Á Ingólfshöfða eru minjar um sjósókn sem lagðist af skömmu eftir 1700. Í heimildum frá þeim tíma er sagt frá fjórum búðum þar sem sjómenn höfðust við á vertíð. Tóftirnar eru enn greinilegar ásamt fleiri minjum um útgerð. Ein tóftin er sögð naust Kára Sölmundarsonar sem þekktur er úr Njálu. Friðlýst 1930.



Þetta vefsvæði byggir á Eplica