Borgarhöfn

Borgarhöfn

Fyrr á öldum var stórt útver í Suðursveit og var uppsátrið í Hálsahöfn í landi Borgarhafnar. Þar má sjá leifar gamalla verbúða við sjóinn, upp frá Hálsaskerjum. Mikið landbrot hefur orðið á þessum stað og eru því margar verbúðir horfnar. Friðlýst 1930.Þetta vefsvæði byggir á Eplica