Sýningar og setur

Byggðasafnið í Skógum

  • skogar
  • Byggðasafnið í Skógum

  • 861 Hvolsvöllur
    Sími: 487 8845
    Fax: 487 8848
  • Netfang: skogasafn [hjá] skogasafn.is
  • Vefur: www.skogasafn.is

Um safnið

Byggðasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga í Skógum er þrískipt, landbúnaðarsafn, sjóminjasafn og samgöngusafn.

Sjóminjadeild þess er í minjum höfuðheimild um sjósókn frá brimsöndum Suðurlands og mesti dýrgripur hennar er skipið Pétursey byggt með brimsandalagi árið 1855. Það er í senn áraskip og seglskip. Sexæringurinn Víkingur frá 1909 er með sama lagi, svo og síðasti vorbátur Mýrdælinga, Farsæll, frá 1960. Í sjóminjum er allt sem tengist aflabrögðum, gömlum sjóklæðum, flutningi fiskafla frá sjó og allri meðferð til matar. Áhöld skipasmiðs eru í sýningu og safn fornra rekamarka minnir á efnivið áraskipa.




Til baka Senda


Þetta vefsvæði byggir á Eplica