Hvernig varð nútíminn til?

Hvernig varð nútíminn til?

  • Hvernig varð nútíminn til?

  • Eyrbyggja – Sögumiðstöð
    Grundargötu 35, 350 Grundarfjörður.
    Sími: 438 1881 / 893 7714
  • Netfang: ingihans [hjá] simnet.is
  • Vefur: www.grundarfjordur.is

Um safnið

Sýningin “Hvernig varð nútíminn til?”. Farið er yfir áhrif vélvæðingar fiskiskipanna á þróun samfélagsins. Leikmynd, munir, auk lifandi og stafrænnar leiðsagnar opna gestum sýn hvernig þetta framfaraspor varð undirstaðan að breyttum lífsháttum þjóðarinnar.

Opnunartími

Sumar: Opið alla daga kl.10 – 16.
Vetur: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi.Til baka Senda


Þetta vefsvæði byggir á Eplica