Sýningar og setur
Ósvör Bolungarvík
-
Sjóminjasafnið í Ósvör
- Bolungarvík
Sími í þjónustuhúsi: 892 5744 - Móttaka: 456-7005
- Netfang: osvor[hjá]osvor.is.is
- Vefur: http://www.osvor.is
Um safnið
Í Ósvör er tvöföld 19. aldar verbúð. Þar er til sýnis áraskipið Ölver með öllum búnaði. Í öðru húsinu eru veiðarfæri og önnur tæki og tól sem notuð voru við fiskveiðar á öldum áður, en í hinu húsinu er sýndur aðbúnaður sjómanna í veri. Í Ósvör er einnig fiskihjallur með fiski.
Safnvörður leiðbeinir gestum klæddur skinnklæðum.