Norðfjörður

Sjóminja og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar

Safnahúsið

Egilsbraut 2, 740 Neskaupstaður
Sími: 470-9063
peturs@fjardabyggd.is

Opið 1. júní - 31. ágúst daglega kl.13 -17. Á öðrum tímum eftir samkomulagi.


Safnið var stofnað af vélstjóranum og athafnamanninum Jósafat Hinrikssyni sem ættaður var frá Neskaupstað. Safnið byggir á munum sem tilheyra sjávarútvegi, járn- og eldsmíði, bátasmíði og gömlum atvinnuháttum. Í safninu er eftirlíking af eldsmiðju Hinriks Hjaltasonar, föður Jósafats, þar sem Jósafat lærði og byrjaði starfsferil sinn.






Þetta vefsvæði byggir á Eplica