Greinar

Safnaráð sendi stjórn SÍS erindi í byrjun maí og óskaði eftir umsögn sambandsins um Akranesmálið svokallaða og er það birt hér.

Umsögn stjórnar Sambands íslenskra sjóminjasafna (SÍS) um samning um útvistun og starfsemi Byggðasafnsins að Görðum Akranesi. Lesa meira

Siglunesviti 100 ára

Vitarnir á Siglunesi og Sauðanesi eru öryggis- og varðturnar Siglufjarðar – hvor sínum megin fjarðarmynnisins. Ljós þeirra hafa vísað hundruð þúsunda sjófarenda leið í myrkri og dimmviðrum. Innar áttu þeir einnig sína varðstöðu innsiglingarvitarnir á Selvíkurnefi og á Granda. Þessir fjórir vitar eru ljósustu merkin um mikilvægi hinnar fjölförnu síldarhafnar sem Siglufjörður var á 20. öld.

Lesa meira

Síldarminjasafn Íslands – öflugur útvegur eða aflóga verstöð?

Norður á Siglufirði hefur risið á undanförnum árum eitt stærsta safn landsins og er sennilega það þriðja í röðinni næst á eftir Listasafni Reykjavíkur og Þjóðminjasafninu ef mælt er í stærð sýningarýmis.

Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica