Vitarnir á Siglunesi og Sauðanesi eru öryggis- og varðturnar Siglufjarðar – hvor sínum megin fjarðarmynnisins. Ljós þeirra hafa vísað hundruð þúsunda sjófarenda leið í myrkri og dimmviðrum. Innar áttu þeir einnig sína varðstöðu innsiglingarvitarnir á Selvíkurnefi og á Granda. Þessir fjórir vitar eru ljósustu merkin um mikilvægi hinnar fjölförnu síldarhafnar sem Siglufjörður var á 20. öld.
Lesa meiraNorður á Siglufirði hefur risið á undanförnum árum eitt stærsta safn landsins og er sennilega það þriðja í röðinni næst á eftir Listasafni Reykjavíkur og Þjóðminjasafninu ef mælt er í stærð sýningarýmis.
Lesa meira