Víkin-Sjóminjasafnið í Reykjavík

Víkin - Sjóminjasafnið í Reykjavík

  • vardskip_x
  • Víkin - Sjóminjasafnið í Reykjavík

  • Grandagarði 8, 101 Reykjavík
    Sími: 517 9400
  • Netfang: eirikur [hjá] sjominjasafn.is
  • Vefur: www.sjominjasafn.is


Safnið er alhliða sjóminjasafn á besta stað við höfnina. Stærsta sýning safnsins er Togarar í hundrað ár. Smærri sýningar eru settar upp tímabundið. Ný stórsýning opnaði í árslok 2007: Reykjavíkurhöfn 90 ára. Safnið gengst fyrir dagskrám á Hátíð hafsins, safnanótt, menningarnótt o.s.frv.

Safnið var stofnað árið 2004. Hlutverk þess er að safna og miðla upplýsingum um minjar tengdar sjó og sjómennsku, einkum þeim sem gildi hafa fyrir sögu Reykjavíkur. Safninu ber að stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á sambúð manns og sjávar.

Til baka Senda


Þetta vefsvæði byggir á Eplica