Sjóminjasafnið á Eyrarbakka
                
                Sjóminjasafnið á Eyrarbakka
 
                   
                  - 
                      Sjóminjasafnið á Eyrarbakka
- 
                      Túngötu 59, 820 Eyrarbakki
 Sími: 483 1273
 
- 
                      Netfang:
                      lydurp@husid.com
 
- Vefur: http://husid.com/onnur-sofn/sjominjasafnid-a-eyrarbakka/
Í safninu eru munir frá Eyrarbakka með áherslu á sjósókn. Stærsti og merkasti gripurinn er áraskipið Farsæll, sem Steinn Guðmundsson á Eyrarbakka smíðaði 1915.
                    Einnig eru sýnd veiðarfæri og búnaður sjómanna frá
                    árabátatímanum og upphafi vélbátaútgerðar.
                    Þá er í eigu Sjóminjasafnsins beitningaskúr byggður 1925..
                    Allsérstæð klæðning er á vesturhlið skúrsins, þar sem lítill
                    árabátur hefur verið tekinn og flattur út og notaður sem
                    klæðning.
                  
