Sjóminjasöfn

Sjóminjasafnið á Húsavík

  • Husavik-lofotungur
  • Sjóminjasafnið á Húsavík

  • Stóragarði 17, 640 Húsavík
    Sími: 464 1860
  • Netfang: safnhus [hjá] husmus.is
  • Vefur: www.husmus.is


Markmið Sjóminjasafnsins er að safna, skrásetja, varðveita og sýna muni, myndir og gögn sem tengjast sjósókn og sjávarnytjum við Skjálfanda og á nærliggjandi svæðum. Tilgangurinn er að fólk skilji betur hvernig forfeðurnir lifðu af því sem sjórinn gaf og hversu stóran þátt sjávarnytjar áttu í því að tryggja afkomu fólks fyrr og síðar. Safnið var opnað 2002.

Til baka Senda


Þetta vefsvæði byggir á Eplica