Sjóminjasöfn

Byggðasafnið á Garðskaga

  • Gardaskagi-safnhus
  • Byggðasafnið á Garðaskaga

  • 250 Garður
    Sími: 422 7220 / 894 2135
    Fax: 422 7220
  • Netfang: johann [hjá] gardskagi.is
  • Vefur: www.svgardur.is


Bátar, líkön, veiðarfæri, siglingatæki og annað sem tilheyrir siglingum, sjósókn og verkun sjávarafla.
Á safninu eru 60 vélar af ýmsum gerðum, mest litlar bátavélar. Elst er Scandia glóðarhausvél frá 1920.

Einn merkasti hluturinn er sexæringurinn Fram, byggður árið 1887 með Engeyjarlagi. Hann er upphaf að elstu starfandi útgerð á landinu í dag.Til baka Senda


Þetta vefsvæði byggir á Eplica