Sjóminjasöfn

Byggðasafnið Görðum

  • Kutter


Safnið er stofnað árið 1959 og er starfssvæði þess Akranes og Hvalfjarðarsveit. Markmið sjóminjadeildar safnsins er að safna, skrá, varðveita, rannsaka og sýna minjar sem tengjast sjó og sjómennsku frá byggðarlaginu. Safnið varðveitir gott úrval sjóminja og eru þar til sýnis margir bátar. Kútter Sigurfari frá árinu 1885 er þeirra veglegastur og eini kútterinn sem varðveittur er úr fyrri tíðar þilskipastóli Íslendinga.

Til baka Senda


Þetta vefsvæði byggir á Eplica