Byggðasafnið á Hnjóti

Byggðasafnið á Hnjóti

  • Hnjotur
  • Hnjotur2
  • Minjasafn Egils Ólafssonar

  • Hnjótur, 451 Patreksfjörður
    Sími: 4561511 / 4561569
  • Netfang: museum [hjá] hnjotur.is
  • Vefur: www.hnjotur.is


Markmið safnsins er að varðveita og miðla fróðleik um horfin vinnubrögð til sjós og lands með megináherslu á Vestfirði og Breiðafjörð. Í safninu er fjöldi muna sem tengjast nytjum hlunninda, árabátaútgerð og fyrstu árum vélvæðingar í sjávarútvegi. Sumir þessara hluta eru aðeins til á Hnjóti. Teikningar Bjarna Jónssonar listmálara af horfnum atvinnuháttum hjálpa gestum að skilja og skynja horfinn tíma þegar lífsbjörgin réðst að mestu af sjávarnytjum. Safnið var opnað 1983.Senda