Hvalasafnið á Húsavík

Hvalasafnið á Húsavík

  • Hvalasafnid

Um safnið

Hvalasafnið á Húsavík gegnir lykilhlutverki í fræðslu og upplýsingamiðlun um hvali og lífríki þeirra hér við land. Í 1600 fermetra sýningarrými er að finna margvíslegan fróðleik um hvali og samskipti manna og hvala, s.s. hvalveiðar, hvalreka, hvalaskoðun og þróun tegundarinnar. Beinagrindur af 9 tegundum hvala gefa góða mynd af stærð og mikilfengleika þessara stórkostlegu dýra.

Enginn áhugamaður um hvali ætti að láta heimsókn á hvalasafnið framhjá sér fara. 




Til baka Prenta Senda

Flýtival